Image

Þjónusta

HeiðGuðByggir ehf hefur í gegnum tíðina tekið að sér verkefni á öllum sviðum greinarinnar s.s: Nýbyggingar og viðhald fasteigna. Hurða, glugga og glerísetningar. Húsaklæðningar, þakviðgerðir, sólpallar og skjólveggir. Milliveggir, niðurtekin loft, parketlagnir, uppsetning innréttinga. Uppsetningar á steinplötum. Uppsetning á hljóðvistardúkum í lofti og veggi. Við tökum einnig að okkur verkstjórn.

Tökum að okkur verkefni um allt land, bæði í þéttbýli og dreifbýli. Gæði og fagmennska er í hávegum haft.